Forsíða 2018-11-08T06:53:52+00:00

Af ávöxtunum skuluð þið þekkja þá

Sumri er tekið að halla og þeir sem tóku sér hlé frá ávaxtasendingum streyma nú til baka.
Við höfum tekið í notkun nýja heimasíðu, sem var kominn tími til því sú gamla var frá upphafsdegi Ávaxtabílsins í
maí 2004. Í nýja kerfinu er t.d. hægt að vera með mismunandi pöntun á mánudögum og miðvikudögum og auðveldara að
breyta pöntunum en áður. Ef þið lendið í einhverjum vandræðum með að sækja pöntunina ykkar og breyta, þá sendið þið
okkur endilega línu á avaxtabillinn@avaxtabillinn.is eða hringið í s. 517 -0110. Njótið vel.

Ávaxtaðu betur